top of page
UM MIG
Ég heiti Margrét Steinunn Guðjónsdóttir, kölluð Magga Steina og er alin upp í Vík í Mýrdal seinnipart síðustu aldar. Núna bý ég í Flóanum, á mann og þrjú börn. Ég hef hjarta fyrir fólki og öllu litrófi mannlífsins. Eftir þrjátíu ár sem grunnskólakennari lærði ég djáknafræði og í framhaldi af því sálgæslu í endurmenntun HÍ. Lífið hefur gefið mér alls konar reynslu, sem nýtist til að læra af og miðla öðrum.
![sjálfa.jpg](https://static.wixstatic.com/media/fba724_2778ca443eaa4835b595186a33f1e8b7~mv2.jpg/v1/fill/w_490,h_490,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/fba724_2778ca443eaa4835b595186a33f1e8b7~mv2.jpg)
Um mig: About
bottom of page