Hvert ertu að fara?
Enn á ný er komin jólafasta. Þið þekkið þetta, tíminn flýgur sem aldrei fyrr eftir því sem maður eldist og árstíðirnar koma og fara eins...
Allt á uppleið
Það er allt á uppleið. Sólin, þegar hún sýnir sig, er á lofti allan sólarhringinn, blóm og tré á fullu að springa út. Jákvæðnin í...
Ég er með covid!
Já veiran náði mér fyrir nokkrum vikum, eins og hinum tugum þúsunda Íslendinga sem hafa gert sitt besta í tvö ár til að forðast hana....
Fjallganga
Ég fór í fjallgöngu um helgina. Það tók alveg á og ég blés og dæsti nánast í hverju skrefi. Það var hálka á köflum svo ég hafði sett...
Ertu meðvirk?
Hvernig getur maður vitað það? Mér finnst reyndar frekar auðvelt að sjá hvort aðrir séu meðvirkir en þegar að það kemur að sjálfri mér og...
Heilög?
Þau eru komin, blessuð jólin. Biðin á enda, stressið að limpast niður, þ.e.a.s. úr þessu er lítið hægt að gera í því þó eitthvað hafi...
Ertu að bíða?
Þá er blessuð aðventan byrjuð með tilheyrandi verkefnum, andrúmslofti og eftirvæntingu. Eða hvað? Ert þú að bíða eftir jólunum? Ert þú að...
Að gefast upp
Hefur þér liðið eins og þú sért að gefast upp? Gefast upp á neikvæðri umræðu í samfélaginu? Gefast upp á aðhaldi í mataræði eða ræktinni?...
Hið óþekkta
Það er ekki hægt að sjá hina dásamlegu seiðandi birtu frá stjörnunum nema í myrkri. Aðeins í gegnum myrkrið tekst okkur að eygja birtuna....
Forsjónin
Hvað er þessi forsjón? Er það að sjá fyrir óorðna hluti eða kannski að einhver annar sjái fyrir okkur? Þegar maður treystir forsjóninni...
Haustar að
Við Íslendingar höldum í heiðri gömlu tímatali þar sem sumarið byrjar snemma vors og lýkur ekki fyrr en í lok október, nánar tiltekið...
Áföllin okkar
Áföll veita okkur tækifæri til endurnýjunar, til nýs skilnings á okkur sjálfum sem einstaklingum Þau veita okkur tækifæri til að velja þá...